Ekki hægt að biðja um betri endi á ferlinum

Það er ekki hægt að biðja um betri endir á sínum ferli en með tveimur titlum, miðvarðarpar Víkinga, Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen voru að spila sinn síðasta leik í dag.

256
00:46

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti