Kökukast - Skráning hafin í kökuskreytingakeppni

Kökukast er kökuskreytingakeppni þar sem fjölskyldur keppast um hver á flottustu kökuna. Tveir eru saman í liði, einn fullorðinn og eitt barn. Ef þú ert á aldrinum 8-12 ára og finnst gaman að baka með mömmu, pabba, ömmu, afa eða einhverjum öðrum úr fjölskyldunni skráðu ykkur í keppnina!

1136
00:51

Vinsælt í flokknum Samstarf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.