Af vængjum fram - Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir er fjórði forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Katrín hefur áður þreytt svipaða raun fyrir framan myndavélar en segist vera búin að gleyma sársaukanum. Hún segist frjálsari til að ræða allskonar hluti nú þegar hún er ekki lengur stjórnmálamaður og segir frá því sem hefur komið henni mest á óvart við forsetaframboðið.

26875
18:02

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram