Binni Löve skíthræddur í Opel Ampera-e

Binni Löve, samfélagsmiðlastjarna, mætti á Kvartmílubrautina með Benedikt Eyjólfssyni, Benna í Bílabúð Benna, til að prufa 100% rafmagnsbílinn Opel Ampera-e. Benni leyfði honum að finna hversu öflugur bíllinn er. Binna leist ekki á blikuna eins og sjá má.

14794
02:27

Vinsælt í flokknum Samstarf