Siggi Hlö og Ómar Ragnarsson kepptu á rafbíl til Akureyrar

Bílabúð Benna stóð fyrir stórskemmtilegum leik á dögunum þar sem Siggi Hlö og Ómar Ragnarsson fóru á einni hleðslu á Opel Ampera til Akureyrar og kepptu um það hvor færi lengra án þess að hlaða bílana upp á nýtt. Ómar stóð uppi sem sigurvegari, enda einn sá færasti í sparakstri.

1232
01:01

Vinsælt í flokknum Samstarf