Hjálmar Örn og möndlu­smjör­spott­réttur - Get ég eldað?

Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? Þeir Hjálmar og Helgi elda saman möndlusmjörspottrétt en allt hráefnið í réttinn fæst í Nettó. Unnið í samstarfi við Nettó.

2672
11:17

Vinsælt í flokknum Samstarf