Ökuvísir - á bak við tjöldin við tökur

Kvikmyndatökur á nýju Ökuvísisauglýsingunni frá VÍS voru mjög umfangsmiklar og flóknar í undirbúningi. Auglýsingin hefur fengið frábær viðbrögð enda þekkja allir tilfinningarnar sem þar sjást, bæði ungir ökumenn og foreldrar.

1793
01:39

Vinsælt í flokknum Samstarf