Hnefaleikahátíð í Hafnarfirði

Hnefaleikaviðburðurinn Icebox fer fram í fjórða sinn í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld. Sýnt verður beint frá stærstu bardögum kvöldsins á Stöð 2 Sport frá klukkan átta.

886
01:40

Vinsælt í flokknum Sport