Afreksmiðstöð Íslands ýtt úr vör

Afreksmiðstöð Íslands, stjórnstöð afreksíþrótta hér á landi var ýtt úr vör í dag. Tilgangur hennar er að skapa okkar fremsta íþróttafólki vettvang til að komast í hóp þeirra bestu á alþjóðlegum vettvangi.

17
02:16

Vinsælt í flokknum Sport