Grótta hefur fengið nýjan þjálfara

Grótta hefur verið í þjálfaraleit eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson yfirgaf liðið á dögunum til að taka við Breiðabliki. Þeirri leit er nú lokið.

306
01:53

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.