Sambandsdeild Evrópu: Breiðablik 4-1 Santa Coloma

Breiðablik átti ekki erfitt með Santa Coloma frá Andorra í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Fyrri hálfleikurinn var smá ströggl en eftir að gestirnir fengu á sig vítaspyrnu og uppskáru rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks var aðeins spurning um hversu mörg mörk Blikar myndu skora.

2192
02:28

Vinsælt í flokknum Fótbolti