Ísland í dag - Sumir sjá klám fyrst aðeins sjö ára

"Margir strákar sjá klám fyrst í kringum sjö ára aldurinn," segir Hann Björg Vilhjálmsdóttir, kynjafræðikennari í Borgarholtsskóla sem reynir á hverjum degi að kenna krökkum að þekkja mörk sín og virða annarra til að ekki fari illa. Í þætti kvöldsins segir Hanna okkur frá því að hverju framhaldsskólakrakkar spyrja, hvað þau vilja vita og hvernig mörg þeirra halda að kynlíf eigi að vera.

1512
10:59

Vinsælt í flokknum Ísland í dag