Ísland í dag - Efasemdamanneskja fer til spákonu og í „orkugreiningu“

Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur starfað í andlegum málefnum í um tvo áratugi. Við heimsækjum hana í Íslandi í dag, fáum hana til að spá fyrir þáttastjórnanda og kynnum okkur það nýjasta í andlega heiminum: svokallaða orkugreiningu.

8339
13:45

Vinsælt í flokknum Ísland í dag