Íslendingaslagur í Meistaradeild Evrópu í handbolta

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Álaborg í dag þegar heimamenn fengu stjörnum prýtt lið Barcelona í heimsókn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

23
00:39

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.