Laus úr prísundinni

Það fer heldur betur um atvinnumanninn Róbert Orra Þorkelsson á nýjum stað. Hann hafði fengið sig fullsaddan á skorti á tækifærum í Kanada og hefur það fínt í norskum smábæ.

49
01:54

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti