Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur

„Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR.

2585
00:57

Vinsælt í flokknum Fótbolti