Rúrik: Trúum enn á okkar möguleika

Rúrik Gíslason segir að það væri skelfilegt ef Ísland myndi enda með núll stig og ekkert skorað mark á EM U-21 í Danmörku. Strákarnir mæta heimamönnum á morgun og ætla að sýna sitt rétta andlit þá.

1137
01:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti