CSKA kemst yfir á móti Manchester United

Seydou Doumbia kom CSKA Moskvu í 1-0 á móti Manchester United í Meistaradeildinni þegar hann fylgdi eftir víti sem David De Gea varði.

1730
00:44

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti