Dulda Ísland - Hefst í vetur á Stöð 2

Jón Óttar mætir aftur á Stöð 2. Hann skoðar helstu perlur landsins með þjóðþekktum einstaklingum og kynnir okkur fyrir duldum stöðum á Íslandi. Samferðarmenn hans eru meðal annars: Magnús Scheving, Eiður Smári, Þorvaldur Davíð, Björn Hlynur Haraldsson, Erpur og Vilborg Arna pólfari. Þættirnir hefjast í vetur á Stöð 2.

23939

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.