Nostalgía - Fólkið sem meikaði það í Idol-stjörnuleit

Það muna eflaust margir eftir Idol-stjörnuleit á Stöð 2 á sínum tíma en fjallað var um þá í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gærkvöldi. Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir stjórnar þáttunum sem hófust á Stöð 2 í gærkvöldi þar verða gamlir þættir rifjaðir upp.

37160
02:47

Vinsælt í flokknum Stöð 2