Hjálparhönd - "Mig langaði bara að deyja"

Í fyrsta þætti Hjálparhandar kynnumst við Magdalenu Sigurðardóttur, sjálfboðaliða hjá Samhjálp. Sjálf á hún erfiða sögu að baki en hefur með aðstoð samtakanna komist yfir erfiðasta hjallann. Í þættinum rekur hún sögu sína um baráttuna við fíknina sem tók af henni völdin um tíma og nýtt upphaf eftir að meðferð lauk. Í þáttunum fá áhorfendur að kynnast ólíkum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að gefa tíma sinn til hjálpar öðrum. Hjálparhönd er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum klukkan 19:50.

33058
28:43

Vinsælt í flokknum Stöð 2