Will Smith sló Chris Rock á Óskars­verð­laununum

Atvikið sem sló alla út af laginu á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt var þegar leikarinn Will Smith rauk upp á svið og virtist slá Chris Rock utan undir. Hann fór svo aftur í sæti sitt og kallaði á Chris sem var á sviðinu til þess að afhenda verðlaun.

90861
02:33

Vinsælt í flokknum Stöð 2