Nostalgía - Íris og Valur hættu saman og hjörtu þjóðarinnar hættu að slá

Það muna eflaust sumir eftir hljómsveitinni Buttercup á sínum tíma en sveitin var nokkuð vinsæl hér á landi. Fjallað var um sveitina í þættinum Nostalgía á Stöð 2 í gærkvöldi en leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir stjórnar þáttunum sem hófust á Stöð 2 fyrir rúmlega vikur, þar verða gamlir þættir rifjaðir upp.

33602
04:48

Vinsælt í flokknum Stöð 2