HM 2013: Aron Pálmarsson lofar því að gera betur

Aron Pálmarsson ætlar sér stóra hluti með íslenska landsliðinu í næstu leikjum heimsmeistaramótsins í Sevilla. Aron, sem leikur með Kiel í Þýskalandi, er allt annað en sáttur við sitt framlag til liðsins í fyrstu tveimur leikjunum og hann lofar því að gera betur.

796
02:03

Vinsælt í flokknum Handbolti