Leiknir tekur á móti KR

Það verður Reykjavíkurslagur á Domusnova vellinum í Breiðholti þegar Leiknir tekur á móti KR í Pepsí Max deild karla í fótbolta. KR geta með sigri hoppað í 3.sæti deildarinnar.

46
00:59

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.