Iðnaðarmaður ársins 2022 er Hannes Kristinn Eiríksson

Hannes Kristinn Eiríksson hefur verið krýndur Iðnaðarmaður ársins 2022 af X977 og Sindra. Hannes hlaut í verðlaun DeWalt 18v XR 6 vélasett að andvirði 340.000 króna frá Sindra og alklæðnað af fatnaði frá Blåkläder.

1190
01:57

Vinsælt í flokknum Samstarf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.