Stærðarinnar hersýning

Kínverjar héldu í dag stærðarinnar hersýningu í Peking þar sem nýjustu hergögn ríkisins voru opinberuð og mörg þeirra í fyrsta sinn. Þar sýndu ráðamenn í Kína aukinn hernaðarmátt ríkisins.

23
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir