Settu nýfæddan kettling undir tíkina

„Allt er gott sem endar vel“ er málsháttur sem á sérstaklega vel við um tíkina Irmu á Selfossi þessa dagana. Irma gaut nýlega sjö hvolpum, sem fæddust allir andvana, og var hún ómöguleg á eftir. Eigandinn fann til með tíkinni og brá á það ráð að setja nýfæddan kettling undir hana.

7022
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.