Guðrún Þórbjörg: Reyni að gera hana eins skemmtilega og ég get
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir, alltaf kölluð Dúna, er styrktarþjálfari íslenska liðsins, en hún kynnti sig betur fyrir íslensku fjölmiðlasveitinni á fyrstu æfingu eftir Belgaleik.
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir, alltaf kölluð Dúna, er styrktarþjálfari íslenska liðsins, en hún kynnti sig betur fyrir íslensku fjölmiðlasveitinni á fyrstu æfingu eftir Belgaleik.