Hreyfum okkur saman - Kviður og bak

Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. Mikilvægt er að styrkja kjarnann okkar og þessi æfing sérstaklega góð til þess. Áhöld: dýna. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á Vísi og Stöð 2+.

18566
15:15

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.