Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman

Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi.