Sætur sigur íslenska karlalandsliðsins

Loksins kom sigur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og sætur var hann, Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en hann fór vel yfir leikinn í gær og segir íslenska liðinu vantar fleiri leikmenn sem að spila í sterkari deildum.

191
02:51

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta