Besta upphitunin

Helena Ólafsdóttir hitar upp fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu með því að fá til sín góða gesti. Að þessu sinni eru það þær Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar Reykjavíkur og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur.

564
28:22

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna