Verðhækkanir séu Icelandair ekki til sóma

Verðhækkanir hjá Icelandair eftir gjaldþrot Play eru félaginu ekki til sóma að sögn formanns Neytendasamtakanna. Þrátt fyrir mikið framboð af flugferðum til og frá Íslandi hafa ferðaskrifstofur lent í vandræðum með endurskipulagningu ferða.

309
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir