Mikill léttir fyrir Gylfa að tryggja fyrsta titilinn

„Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH.

590
02:16

Vinsælt í flokknum Besta deild karla