Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður

Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Hér að ofan má sjá fögnuð Víkinga eftir að flautað var til leiksloka.

438
01:24

Vinsælt í flokknum Besta deild karla