Mikil spenna fyrir bakgarðshlaupinu

Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda.

391
02:32

Vinsælt í flokknum Sport