Enska augnablikið: Ótrúlegt mark van Persie gegn Aston Villa

Ótrúleg skottækni Robins van Persie var til sýnis þegar hann skoraði stórglæsilegt mark, smellti honum viðstöðulaust á lofti í netið. Markið er Kjartani Henry Finnbogasyni minnisstætt.

412
01:14

Vinsælt í flokknum Enski boltinn