Kaldhæðnislegt klapp hjá Finni Frey

Finnur Freyr Stefánsson hefur heldur betur náð að snúa við gengi Valsliðsins í Bónusdeild karla í körfubolta eftir dapra byrjun. Liðið vann sinn fjórða leik í röð í síðustu umferð og situr í fjórða sætinu en Bónus Körfuboltakvöld vakti athygli á látalátum meistaraþjálfarans á hliðarlínunni.

269
01:26

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld