Áhyggjur af því að Bandaríkjamenn svíki Úkraínu
Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands tók á móti Vólódímír Selenskí forseta Úkraínu, Emmanuel Macron forseta Frakklands og Friedrich Merz kanslara Þýskalands í Lundúnum í dag.
Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands tók á móti Vólódímír Selenskí forseta Úkraínu, Emmanuel Macron forseta Frakklands og Friedrich Merz kanslara Þýskalands í Lundúnum í dag.