Skyldusigur eða ekki?
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik í nýrri undankeppni, fyrir EM á næsta ári, er það mætir Lúxemborg að Ásvöllum á morgun. Skiptar skoðanir eru um styrkleika andstæðinganna sem bíða Íslands í glugganum.
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik í nýrri undankeppni, fyrir EM á næsta ári, er það mætir Lúxemborg að Ásvöllum á morgun. Skiptar skoðanir eru um styrkleika andstæðinganna sem bíða Íslands í glugganum.