Okkar eigið Ísland - Darrinn og Ritur á Hornströndum
Í þessum þætti af Okkar eigið Ísland er Garpur staddur í Aðalvík á Hornströndum. Þaðan fer hann ásamt Þorsteini Mássyni í göngu uppá fjöllin Darrann og Ritur. Á Darranum reistu Bretar herstöð í seinni heimstyrjöldinni og enn má sjá leifar af, byggingum og munum frá þeim tíma.