Heitavatnslaust í Grafarvogi eftir að lögn bilaði

Heitavatnslaust er nú í Grafarvogi í Reykjavík eftir að lögn fór í sundur við Vesturlandsveg. Starfmenn Veitna eru nú að störfum þar sem þeir reyna að koma heitu vatni á á ný.

204
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir