Fari sparlega með vatnið

Íbúar á Suðurlandi eru beðnir um að fara sparlega með vatn vegna álags á veitukerfum sveitarfélaga sökum mikilla þurrka undanfarið. Sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu fyrir gróðurinn.

373
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.