Bólusetningar í Laugardalshöll hefjast aftur

Bólusetningar í Laugardalshöll hefjast aftur á morgun eftir rúmlega hálfs árs hlé. Þar mun heilsugæslan bólusetja bæði gegn Covid og inflúensu næstu tvær vikur.

41
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir