Gleði og hamingja þegar fjölskyldur hittust loks

Rúmlega sjötíu manna hópur frá Gasa lenti á keflavíkurflugvelli í dag og hitti loks ástvini og fjölskyldur á Íslandi. Aðstandendur mættu með blóm og í sínu fínasta pússi til að taka á móti fólkinu sínu en þeir þurftu þó að bíða í dágóðan tíma.

7660
05:15

Vinsælt í flokknum Fréttir