Morðingjans enn leitað

Bandaríska alríkislögreglan hefur lagt hald á riffil, sem talinn er hafa verið notaður við morðið á aktívistanum Charlie Kirk í gær. Morðingjans er enn leitað og hefur mynd af manni, sem talinn er tengjast málinu verið dreift af lögreglu.

2451
09:54

Vinsælt í flokknum Fréttir