Robert Lewandowski skoraði sitt fyrsta mark á HM

Það er eflaust þungum farga létt af Robert Lewandowski sem skoraði loksins sitt fyrsta mark á HM það gerði hann í dag þegar Pólland lagði Sádí Arabíu að velli.

223
01:17

Vinsælt í flokknum Fótbolti