Halldór látinn fara og Ólafur Ingi tekur við Blikum
Halldóri Árnasyni var sagt upp störfum sem þjálfara Breiðabliks í dag, rúmum tveimur mánuðum eftir að samningur hans við félagið var framlengdur. Ólafur Ingi Skúlason er spenntur að taka við starfinu.