Óvænt en mikil ánægja eftir stressandi bið
Dagur Kári Ólafsson beið stressaður eftir niðurstöðum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum og varð gleðin því mikil þegar hann komst áfram í úrslit, fyrstur Íslendinga. Ágúst Orri ræddi við 1 af 24 bestu fimleikamönnum heims fyrr í dag.